Terrier
Terríer | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Cairn terrier, oft talinn elsta afbrigði terrierhunda. | ||||||||||
Önnur nöfn | ||||||||||
Séfer | ||||||||||
Tegund | ||||||||||
Vinnuhundur | ||||||||||
Uppruni | ||||||||||
Bretland | ||||||||||
Ræktunarmarkmið | ||||||||||
| ||||||||||
Notkun | ||||||||||
Veiðihundur eða fjölskylduhundur | ||||||||||
Lífaldur | ||||||||||
12-15 ár | ||||||||||
Stærð | ||||||||||
Fer eftir afbrigðum (1 til 32, Fer eftir afbrigðum kg) | ||||||||||
Tegundin hentar | ||||||||||
Aðrar tegundir | ||||||||||
Listi yfir hundategundir |
Terríer (e. Terrier, fr. Terrier) er afbrigði af hundi og er upprunalega frá Bretlandi.
Saga[breyta | breyta frumkóða]
Óvíst er með uppruna kynsins, en flest afbrigðin eru síðan á miðöldum.[1] Upphaflega voru þetta smáir hundar sem gátu elt bráð í neðanjarðarholur eftir rottum, greifingjum og refum. Síðar voru þeir einnig ræktaðir sem bardagahundar.
Afbrigði[breyta | breyta frumkóða]
![]() |
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. Aðalvandamál þessarar greinar: íslenska tegundir |
- Stórir terrier
- Meðalstórir terrier
- American pitbullterrier , (ekki viðurkenndur nema í United Kennel Club, bannaður í Danmörku)
- American Staffordshire terrier , (bannaður í Noregi)
- Bedlingtonterrier
- Brasilian terrier
- Glen of Imaal terrier
- Irish terrier
- Manchesterterrier
- Parson Jack Russell terrier
- Sealyham terrier
- Staffordshire Bull Terrier
- Tibetan terrier
- German huntingterrier
- Smá terrier
- Australian terrier
- Borderterrier
- Brasilian terrier
- Cairnterrier
- Cheskyterrier
- Dandie Dinmont-terrier
- Foxterrier slétthærður
- Foxterrier hrokkinhærður
- Jack russell terrier
- Japanese terrier
- Miniature bullterrier
- Norfolkterrier
- Norwichterrier
- Skyeterrier
- West highland white-terrier
- Luxembourgish Grand-Duchy terrier
- Toy terrier
- Bannaðir terrier
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
<reflist>