Tenczynek er þorp í Krzeszowice-fylki, Póllandi. Það er stærsta þorp sveitarfélagsins og er staðsett 25 kílómetra vestur af Kraká. Þar búa 3436 manns. Í þorpinu eru meðal annars Söfnuður Votta Jehóva, skóli og íþróttavöllur.