Taxus globosa
Útlit
Taxus globosa | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Taxus globosa Schltdl. |
Taxus globosa, eða Mexíkóýr, er sígrænn runni og ein af 8 megintegundum ýviðar. Mexíkóýviður er sjaldgæf tegund, aðeins þekktur frá fáum stöðum í austur Mexíkó, Guatemala, El Salvador og Hondúras,[2] og er skráður sem tegund í útrýmingarhættu. Hann verður að jafnaði um 4.6m. Hann er með stórar, oddhvassar, ljósgrænar barrnálar sem vaxa í röð sitthvoru megin á sprotunum.
Það eru margar áætlanir um að framleiða Paclitaxel (krabbameinslyf) kring um heiminn, en mexíkóýr hefur ekki verið rannsakaður vel vegna lágs innihalds af Taxol (Bringi et al., 1995) [3] í in vitro plöntufrumuræktun.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Thomas, P. (2013). „Taxus globosa“. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T30724A2795235. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T30724A2795235.en. Sótt 14. desember 2017.
- ↑ Taxus globosa, Schlectendahl, 1838, found here Geymt 6 febrúar 2007 í Wayback Machine retrieved on March 10, 2007
- ↑ Bringi V, Prakash G. K., Prince C. L., Schubmehl B. F., Kane E. J., Roach B.. 1995. “Enhanced production of taxol and taxanes by cell cultures of taxus species”. Patent number (USA): 5407816, Assigned to: Phyton Catalytic Inc.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Taxus globosa.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Taxus globosa.