Fara í innihald

Túnfífill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Taraxacum spp.)
Túnfífill
Túnfífill (efri mynd) og biðukolla (neðri mynd)
Túnfífill (efri mynd) og biðukolla (neðri mynd)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Körfublómabálkur (Asterales)
Ætt: Körfublómaætt (Asteraceae)
Ættkvísl: Túnfíflar (Taraxacum)
Cass.
Tvínefni
Taraxacum officinale
(L.) Weber ex F.H.Wigg.
Samheiti
  • Crepis taraxacum (L.) Stokes
  • Leontodon taraxacum L.
  • Leontodon vulgare Lam.
  • Taraxacum campylodes G.E.Haglund
  • Taraxacum dens-leonis Desf.
  • Taraxacum mexicanum DC.
  • Taraxacum retroflexum Lindl.
  • Taraxacum subspathulatum A.J. Richards
  • Taraxacum sylvanicum R. Doll
  • Taraxacum taraxacum (L.) H. Karst.
  • Taraxacum tenejapense A.J. Richards
  • Taraxacum vulgare Schrank

Túnfífill (fræðiheiti: Taraxacum spp. eða Taxacum officinale) er blómplanta og fífiltegund (Taraxacum) af körfublómaætt. Hann er algeng jurt á Íslandi og getur vaxið upp í 1000 m hæð yfir sjávarmáli. Hann skiptist í nokkrar tegundir. Eftir blómgun lokar fífillinn blómakörfunni og opnar hana svo aftur þegar fræin eru fullþroskuð og nefnist þá biðukolla. Fræ fífilsins eru með svifhár og geta borist langa leið. Rótin er stólparót. Afblómgaður fífill nefnist biðukolla (bifikolla eða bifukolla).

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.