Blásturvendill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Taphrina carnea)
Jump to navigation Jump to search
Blásturvendill
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Taphrinomycetes
Ættbálkur: Taphrinales
Ætt: Taphrinaceae
Ættkvísl: Nornavendir (Taphrina)
Tegund:
T. carnea

Tvínefni
Taphrina carnea
Johanson 1886

Blásturvendill (fræðiheiti: Taphrina carnea) er sveppur[1] sem var lýst af Johanson 1886.[2][3][4] Hann er algengur um allt land og sníkir á blöðum birkis og fjalldrapa.[5]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Johanson (1886) , In: Svensk Vet. Akad. Forh.:29–47
  2. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2011.
  3. Species Fungorum. Kirk P.M., 2010-11-23
  4. Dyntaxa Rödbuckla
  5. Blástursvendill Náttúrufræðistofnun Íslands
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.