Fara í innihald

Tanka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tanka er japanskt ljóðaform sem er svipað og hæka (haiku), sem er afbrigði af tanka. Tanka hefur fimm braglínur með fimm atkvæðistáknum í fyrstu línu, sjö atkvæðistákn í annarri línu, fimm atkvæðistákn í þriðju línu og sjö atkvæðistákn í fjórðu og fimmtu línu. Tönkur innihalda yfirleitt aldrei rímur.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.