Talnalína
Útlit
Talnalínan er í stærðfræði ímynduð einvíð lína án upphafs eða enda en með miðpunkt í núlli. Út frá henni ganga allar tölur í mengi rauntalna, , raðaðar eftir stærðarröð.
Talnalína er hver sú runa talna sem að er nálgun við talnalínuna. Þar sem að talnalínan inniheldur óendanlega margar tölur er aldrei hægt að teikna hana alla upp, en hægt er að gera talnalínur sem sýna allar tölur af ákveðinni gerð á ákveðnu bili, t.d. væru allar heiltölur á bilinu -10 til 10: