Hljómsveitin Ljósbrá (plata)
Útlit
(Endurbeint frá T 124)
Hljómsveitin Ljósbrá | |
---|---|
T 124 | |
Flytjandi | Hljómsveitin Ljósbrá |
Gefin út | 1973 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | Tónaútgáfan |
Hljómsveitin Ljósbrá er 45-snúninga hljómplata gefin út af Tónaútgáfunni árið 1973. Á henni flytur Hljómsveitin Ljósbrá tvö lög. Platan er hljóðrituð í stereo. Upptaka: Pétur Steingrímsson. Ljósmynd: Ásgrímur. Prentun:Valprent h.f., Akureyri
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- Til suðurlanda - Lag - texti: Gylfi Ægisson
- Angur - Lag - texti: Brynleifur Hallsson - Ká
Textabrot af bakhlið plötuumslags
[breyta | breyta frumkóða]Hljómsveitin Ljósbrá:
Brynleifur Hallsson, söngvari, guitar Gunnar Ringsted, sóló guitar Sævar Benediktsson, bassaguitar Þorleifur Jóhannsson, trommur Einnig leika með á þessari plötu: Ingimar Eydal, á píanó og orgel, og Þorsteinn Kjartansson, á baritonsaxophon og flautu.. |
||
— NN
|