Júdas (plata)
Útlit
(Endurbeint frá T 113)
Júdas | |
---|---|
T 113 | |
Flytjandi | Júdas |
Gefin út | 1970 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | Tónaútgáfan |
Júdas er 45-snúninga hljómplata gefin út af Tónaútgáfunni árið 1970. Á henni flytur hljómsveitin Júdas tvö lög. Platan er hljóðrituð í mono.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- Þú ert aldrei einn á ferð - Lag - texti: Rogers, Hammerstein - Þorsteinn Eggertsson
- Mér er sama - Lag - texti: Allen, Adler - Þorsteinn Eggertsson