Fara í innihald

Júdas (plata)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Júdas
Bakhlið
T 113
FlytjandiJúdas
Gefin út1970
StefnaDægurlög
ÚtgefandiTónaútgáfan

Júdas er 45-snúninga hljómplata gefin út af Tónaútgáfunni árið 1970. Á henni flytur hljómsveitin Júdas tvö lög. Platan er hljóðrituð í mono.

  1. Þú ert aldrei einn á ferð - Lag - texti: Rogers, Hammerstein - Þorsteinn Eggertsson
  2. Mér er sama - Lag - texti: Allen, Adler - Þorsteinn Eggertsson