Fara í innihald

Túntvífætla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Túnfætla)

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Fjölfætlur (Myriapoda)
Flokkur: Þúsundfætlur (Diplopoda)
Ættbálkur: Bríkartvífætlur (Polydesmida)
Ætt: Túntvífætluætt (Polydesmidae)
Ættkvísl: Polydesmus
Tegund:
P. inconstans

Tvínefni
Polydesmus inconstans
Latzel, 1884
Samheiti

Polydesmus coriaceus sebeki Lang, 1954
Polydesmus coriaceus valesiacus Verhoeff, 1925
Polydesmus coriaceus valesiacus Verhoeff, 1925
Polydesmus coriaceus rhenanus (Verhoeff, 1891)
Polydesmus coriaceus borealis Porat, 1889
Polydesmus borealis (Porat, 1889)
Polydesmus coriaceus inconstans Latzel, 1884

Túntvífætla[1] (fræðiheiti; Polydesmus inconstans[2]) er þúsundfætlutegund sem er upprunnin frá Evrópu. Á Íslandi finnst hún aðallega á suðurlandi. Hún lifir aðallega á rotnandi plöntuleifum.


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Polydesmus inconstans Geymt 29 ágúst 2021 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 3345340. Sótt 11. nóvember 2019.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.