Tígurblóm
Tígurblóm | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Tígurblóm í Puente del Inca, í Argentínu.
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Mimulus luteus Linné | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Mimulus smithii Lindl. |
Tígurblóm (fræðiheiti: Mimulus luteus) er tegund í grímublómaætt. Það er er upprunnið frá Ameríku, en það vex í bæði norður og suður Ameríku. Það hefur ílenst á Íslandi eins og M. guttatus, og er oft ekki alveg víst hvor tegundin er á ferðinni eða hvort um sé að ræða blending þeirra.[1]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Flóra Íslands - Apablóm
- ↑ „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK.
- ↑ G.L.Nesom, 2012 In: Phytoneuron 2012-39: 45
- ↑ „World Plants: Synonymic Checklists of the Vascular Plants of the World“. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. mars 2019. Sótt 6. júní 2018.