Fara í innihald

Tíbetlaukur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tíbetlaukur


Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Undirættkvísl: Allium subg. Reticulatobulbosa
Tegund:
A. sikkimense

Tvínefni
Allium sikkimense
Baker[1]
Samheiti

Allium cyaneum brachystemon Regel
Allium tibeticum Rendle
Allium kansuense Regel

Tíbetlaukur (fræðiheiti: Allium sikkimense) er tegund af laukætt sem er ættaður frá Asíu (Indland (Sikkim), Kína (Gansu, Ningxia, Qinghai, Shaanxi, Sichuan, Xizang, Yunnan og Tíbet[2]), Bútan og Nepal).[3] Hann er ræktaður til skrauts í görðum vegna fagurblárra blómanna, en er einnig nýtilegur til matar.[4]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Baker (1874) , In: J. Bot. 12: 292
  2. Flora of China v 24 p 178, Allium sikkimense
  3. Kew World Checklist of Selected Plant Families
  4. O'Neill, A. R.; Badola, H.K.; Dhyani, P. P.; Rana, S. K. (2017). „Integrating ethnobiological knowledge into biodiversity conservation in the Eastern Himalayas“. Journal of Ethnobiology and Ethnomedicine. 13 (1): 21. doi:10.1186/s13002-017-0148-9. PMC 5372287. PMID 28356115.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.