Tækniskóli Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fyrir greinina um iðnmenntaskólann sem er starfandi í dag, sjá Tækniskólinn.

Tækniskóli Íslands var stofnaður árið 1964 og með tilvist hans var ætlað að brúa bilið milli iðnmenntunar og háskólanáms. Tækniskólinn var færður á háskólastig árið 2002 og tók þá upp nafnið Tækniháskóli Íslands. Árið 2005 sameinuðust Tækniháskóli Íslands og Háskólinn í Reykjavík undir nafni Háskólans í Reykjavík.

  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.