Fara í innihald

Sóleyjaætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sóleyjaætt
Sifjarsóley (Ranunculus auricomus)
Sifjarsóley (Ranunculus auricomus)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sóleyjabálkur (Ranunculales)
Ætt: Sóleyjaætt (Ranunculaceae)
Juss.
Type genus
Ranunculus
L.
Undirættir
Samheiti
Listi
  • Aconitaceae Bercht. & J.Presl
  • Actaeaceae Bercht. & J.Presl
  • Anemonaceae Vest
  • Aquilegiaceae Lilja
  • Calthaceae Martinov
  • Cimicifugaceae Bromhead
  • Clematidaceae Martinov
  • Delphiniaceae Brenner
  • Glaucidiaceae M.Tamura
  • Helleboraceae Vest
  • Hydrastidaceae Martinov
  • Nigellaceae J.Agardh
  • Thalictraceae Raf.
  • Xanthorhizaceae Bercht. & J.Presl

Sóleyjaætt (fræðiheiti: Ranunculaceae) er ætt plantna af sóleyjabálki með yfir 2000 tegundir í 43[1] til 57[2] ættkvíslum. Flestar eru ein eða tvíærar jurtir, en einstaka eru viðarkenndar klifurplöntur eða runnar. Þær eru með heimsútbreiðslu.

Fræðiheitið rānunculus er úr latínu og þýðir litli froskur (rāna "froskur" með smækkunarendingunan culus).[3]

Fjöldi tegundanna er ræktaður til skrauts eða sem lækningaplöntur, en fáeinar til matar.

  1. Christenhusz, Maarten J.M.; Byng, James W. (20. maí 2016). „The number of known plants species in the world and its annual increase“. Phytotaxa. 261 (3): 201. doi:10.11646/phytotaxa.261.3.1. ISSN 1179-3163.
  2. 2,0 2,1 Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). [Ranunculaceae „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“]. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24 mars 2023. {{cite web}}: Lagfæra þarf |url= gildið (hjálp)
  3. „Charlton T. Lewis, Charles Short, A Latin Dictionary, rānuncŭlus“. www.perseus.tufts.edu. Sótt 24. mars 2023.