Fara í innihald

Sólbaugur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sólbaugur (lat. linea ecliptica, en. ecliptic) nefnist ferill sólar á himni yfir eitt ár miðað við fastastjörnur. Skurðpunktar miðbaugs himins og sólbaugs eru vorpunktur og haustpunktur.

  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.