Sólbaugur
Útlit
Sólbaugur (lat. linea ecliptica, en. ecliptic) nefnist ferill sólar á himni yfir eitt ár miðað við fastastjörnur. Skurðpunktar miðbaugs himins og sólbaugs eru vorpunktur og haustpunktur.
Sólbaugur (lat. linea ecliptica, en. ecliptic) nefnist ferill sólar á himni yfir eitt ár miðað við fastastjörnur. Skurðpunktar miðbaugs himins og sólbaugs eru vorpunktur og haustpunktur.