Fara í innihald

Sætbjörk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sætbjörk

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Birkiætt (Betulaceae)
Ættkvísl: Birki (Betula)
Undirættkvísl: Betulenta
Tegund:
B. lenta

Tvínefni
Betula lenta
L.
Útbreiðslusvæði Betula lenta
Útbreiðslusvæði Betula lenta

Sætbjörk (fræðiheiti: Betula lenta) er lauftré af birkiætt. Það verður allt að 25 m hátt í heimkynnum sínum og er upprétt og mjóslegið. Litur á berki er dökkrauðbrúnn eða næstum svartur þegar hann er fullþroskaður og flagnar ekki.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.