Sykurfura

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sykurfura

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Fura (Pinus)
Undirættkvísl: Strobus
subsection Strobus
Tegund:
P. lambertiana

Tvínefni
Pinus lambertiana
Douglas
Natural range of Pinus lambertiana
Natural range of Pinus lambertiana
Almost ripe female cones
Bark of a sugar pine on Mount San Antonio
Old sugar pines in the Rogue River – Siskiyou National Forest, southern Oregon

Sykurfura (fræðiheiti Pinus lambertiana) er hávaxnasta og gildvaxnasta furutegundin, og hefur lengstan köngul allra barrtrjáa. Fræðiheitið lambertiana var gefið af Breska grasafræðingnum David Douglas, sem nefndi tegundina til heiðurs enska grasafræðingnum, Aylmer Bourke Lambert. Hún er ættuð frá fjöllum Kyrrahafsstrandar Norður-Ameríku, frá Oregon gegn um Kaliforníu til Baja California.


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Viðbótarlesning[breyta | breyta frumkóða]

  • Chase, J. Smeaton (1911). Cone-bearing Trees of the California Mountains. Chicago: A. C. McClurg & Co. bls. 99. LCCN 11004975. OCLC 3477527. LCC QK495.C75 C4, with illustrations by Carl Eytel - Kurut, Gary F. (2009), "Carl Eytel: Southern California Desert Artist", California State Library Foundation, Bulletin No. 95, pp. 17-20 Geymt 2015-09-23 í Wayback Machine retrieved November 13, 2011
  • Muir, J. (1911). My First Summer in the Sierra.
  • Kinloch Jr., Bohun B.; Scheuner, William H. (1990). "Pinus lambertiana". In Burns, Russell M.; Honkala, Barbara H. Conifers. Silvics of North America. Washington, D.C.: United States Forest Service (USFS), United States Department of Agriculture (USDA). 1 – via Southern Research Station (www.srs.fs.fed.us).
  • Habeck, R. J. (1992). "Pinus lambertiana". Fire Effects Information System (FEIS). US Department of Agriculture (USDA), Forest Service (USFS), Rocky Mountain Research Station, Fire Sciences Laboratory – via https://www.feis-crs.org/feis/.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.