Sveppaldin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gróin myndast í sérstökum æxlunarlíffærum sem eru mismunandi eftir tegundum.• Hjá sumum erusveppum eru þessi æxlunarlíffæri einfaldar stilkur og á toppi þess er klassi af gróum. Aðrir sveppir, til dæmis hattsveppir, eru með fyrirferðamiil æxlunarfæri sem gerð eru úr mörgunm afar þéttum sveppþráðum. Þetta æxlunarfæri sem var talað um að ofan er nefnt sveppaldin og er hatturinn á hattsveppnum vel þekkt dæmi um það. •Sveppaldinn er oft eini sýnilegi hluti sveppsins. Neðan á hattinum myndast gróin í sérstökum gróhýrslum sem komið er fyrir á fönum eða í pípum. •Í gróhirslum sumra sveppa má finna miljónir gróa. Gróin verða þó að fá réttan hita og raki og næring við hæfi og þess vegna nær aðeins lítill hluti þeirra að spýra