Sven Nordqvist

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Sven Nordqvist (f. 30. apríl 1946 í Helsingborg), er sænskur barnabókahöfundur, teiknari og myndskreytari. Hann er þekktastur fyrir að hafa skrifað bækurnar um Pétur og köttinn Brand (Pettson och Findus)

Bækurnar um Pétur og Brand á íslensku[breyta | breyta frumkóða]

Fimm bækur um Pétur og Brand (Pettson och Findus) hafa verið gefnar út á íslensku. Allar voru þær þýddar af Þorsteini frá Hamri og gefnar út af Iðunni.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.