Bylgjulengd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bylgjulengd er fjarlægð milli næstliggjandi öldutoppa (eða öldudala) á reglulegri bylgju. Sem dæmi er bylgjulengd innrauðs ljóss um 5 µm til 1000 µm.

  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.