Svartsnigill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Svartsnigill
Svartsnigill
Svartsnigill
Ástand stofns
Ekki í hættu[1] [2]
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Lindýr (Mollusca)
Flokkur: Sniglar (Gastropoda)
Ættbálkur: Lungnasniglar (Pulmonata)
Yfirætt: Arionoidea
Ætt: Svartsniglaætt (Arionidae)
Ættkvísl: Arion
Tegund:
A. ater

Tvínefni
Arion ater
(Linnaeus, 1758)
Samheiti

Limax ater Linnaeus, 1758
Arion empiricorum Férussac, 1819

Svartsnigill (fræðiheiti: Arion ater) er stór landsnigilstegund sem er yfirleitt nær svört á lit. Hann er frá Norður-Evrópu en finnst nú í norðurhluta Norður-Ameríku og nýlega í Ástralíu. Hann finnst á Íslandi aðallega á láglendi.[3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Arion ater on Animal diversity web
  2. 2006 IUCN Red List of Threatened Species. <www.iucnredlist.org>. Cited 2 March 2007.
  3. Svartsnigill Geymt 8 ágúst 2018 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikilífverur eru með efni sem tengist