Fara í innihald

Svartsengiskerfi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Svartsengi eldstöðvakerfi merkt rautt á kortinu. Gossprungur einning tilgreindar.

Svartsengiskerfi er ein af 41. eldstöðvakerfum á Íslandi.[1] Það er á Reykjanesi og kennt við Svartsengi. Árið 2023 fór virkni í kerfinu aftur af stað eftir um 800 ára dvala þegar gaus í Sundnúksgígum.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  • „Hvað getið þið sagt mér um Svartsengi?“. Vísindavefurinn.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Eldvirkni | Icelandic Institute of Natural History“. www.ni.is. Sótt 6. maí 2024.
  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.