Svartlind
Útlit
Blöð og blóm
Börkur
| ||||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Tilia americana L. | ||||||||||||||||
Útbreiðslusvæði
| ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Samheiti
|
Svartlind (fræðiheiti: Tilia americana[2]) er trjátegund af stokkrósaætt, ættkvísl linditrjáa, ættuð frá austurhluta Norður-Ameríku.[3] Ágreiningur er um hvort að T. caroliniana sé undirtegund hennar.[4][5] Ef svo er, þá er hún eina tegund ættkvíslarinnar í Ameríku.
Tegundin er ræktuð víða, t.d. norður til Alaska.[6] Lítil reynsla er af tegundinni hérlendis.[7] Spírun fræja er einstaklega lítil, yfirleitt um 30%, en er tiltölulega auðveld af græðlingum.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Barstow, M. (2017). „Tilia americana“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2017: e.T61788230A61788232. doi:10.2305/IUCN.UK.2017-3.RLTS.T61788230A61788232.en. Sótt 19. nóvember 2021.
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 43292100. Sótt 11. nóvember 2019.
- ↑ „Tilia americana L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 18. febrúar 2021.
- ↑ Crow, T. R. (1990). "Tilia americana"[óvirkur tengill]. In Burns, Russell M.; Honkala, Barbara H. (eds.). Hardwoods. Silvics of North America. Washington, D.C.: United States Forest Service (USFS), United States Department of Agriculture (USDA). Vol. 2 – via Southern Research Station.
- ↑ "Tilia americana"[óvirkur tengill]. Germplasm Resources Information Network (GRIN). Agricultural Research Service (ARS), United States Department of Agriculture (USDA).
- ↑ Juneau: Downtown Juneau Tree Guide Geymt 18 ágúst 2007 í Wayback Machine
- ↑ Svartlind Geymt 28 nóvember 2022 í Wayback Machine - Lystigarður Akureyrar
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist svartlind.
Wikilífverur eru með efni sem tengist svartlind.