Svartþröstur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Svartþröstur
Fullorðinn karlfuglSöngur (uppl.)
Fullorðinn karlfugl
Söngur 
Ástand stofns
Ástand stofns: Í lítilli hættu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spörfuglar (Passeriformes)
Ætt: Þrestir (Turdidae)
Ættkvísl: Eiginlegir þrestir (Turdus)
Tegund: T. merula
Tvínefni
Turdus merula
Linnaeus, 1758

Svartþröstur (fræðiheiti: Turdus merula) er þrastartegund sem er algeng um alla Evrópu og Asíu sunnan norðurheimskautsbaugs.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.