Sundföt
Útlit
Sundföt eru fatnaður sem er notaður við sund eða vatnaíþróttir eins og brimbrettabrun, köfun, sjóskíða eða sundknattleik. Þau eru líka notuð þegar farið er í sólbað. Sundföt eru mismunandi eftir kynjum og aldri.
Sundföt geta verið notuð sem undirföt í vatnaíþróttum þar sem þarf að fara í blautbúning eins og í brimbrettabruni, köfun og sjóskiða. Sundföt eru líka notuð í fegurðarsamkeppnum og líkamsræktarkeppnum til að sýna líkamann.
Tegundir
[breyta | breyta frumkóða]Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Sundföt.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist sundfötum.