Suðurdalur (Breiðdal)
Jump to navigation
Jump to search
Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Suðurdalur er syðri dalur Breiðdals. Um hann liggur Þjóðvegur 1 sem svo liggur upp á Breiðdalsheiði. Samhliða dalnum er Norðurdalur en Tóarfjall skilur dalina að.
Bæir[breyta | breyta frumkóða]
- Ánastaðir (í eyði)
- Þorgrímsstaðir
- Höskuldsstaðasel
- Höskuldsstaðir
- Jórvík (í eyði)
- Borgará (í eyði)
- Flaga (í eyði)
