Fara í innihald

Suðurdalur (Breiðdal)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Suðurdalur er syðri dalur Breiðdals. Um hann liggur Þjóðvegur 95 sem svo liggur upp á Breiðdalsheiði. Samhliða dalnum er Norðurdalur en Tóarfjall skilur dalina að.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.