Norðurdalur (Breiðdal)
Jump to navigation
Jump to search
Norðurdalur er dalur í Suður-Múlasýslu og er annar tveggja dala sem liggja inn af Breiðdal þar sem hann klofnar um fjallið Kleifarháls. Norðurdalur er þrengri en Suðurdalur. Þar eru nokkrir bæir.
Bæir[breyta | breyta frumkóða]
- Þorvaldsstaðir
- Tungufell (í eyði)
- Tóarsel
- Engihlíð (í eyði)
- Skarð
- Hlíðarendi
- Dísastaðir (í eyði)
- Gilsá
- Gilsárstekkur