Norðurdalur (Breiðdal)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Norðurdalur er dalur í Suður-Múlasýslu og er annar tveggja dala sem liggja inn af Breiðdal þar sem hann klofnar um fjallið Kleifarháls. Norðurdalur er þrengri en Suðurdalur. Þar eru nokkrir bæir.

Bæir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.