Fara í innihald

Sturta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dæmigerð sturtuaðstaða með færanlegum sturtuhaus og lokanlegri hurð

Sturta vísar ýmis til staðar þar sem fólk baðar sig með því að nota tæki sem spreyjar það ítrekað með vatni eða til tækisins sjálfs. Staðurinn er oftast nær innan baðherbergisins og búningsklefa sundlauga, og eftir atvikum eru þær hluti af uppsetningu baðkars. Venjulega er hægt að stilla vatnshitann, vatnsþrýstinginn, eða mynstrið sem vatnið spreyjast út. Áður fyrr var algengt að fólk nýtti sér fossa í þessum tilgangi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.