Fara í innihald

Baðker

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Baðkar)
Baðkar úr postulíni.

Baðker, einnig kallað baðkar, er stórt opið ílát ætlað til að baða manneskju eða dýr. Þau eru að jafnaði geymd í baðherbergjum, ýmist sjálfstætt eða ásamt sturtu. Algengt er að nýleg baðker hafi frárennslisop ofarlega á kerinu til að sporna gegn yfirflóði og hafi eigin krana.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.