Strawberry shortcake
Útlit
Strawberry shortcake er nafn á vinsælli enskri köku með jarðarberjum og rjóma. Nafnið shortcake vísar til deigsins sem inniheldur mikla feiti og er kallað short dough eða shortened dough á ensku. Eftirrétturinn þekkist víða um heiminn og nýtur einkum vinsældar í Japan sem jólaköku.[1]
Miss Lillian Loughton's Strawberry Shortcake |
|
Blanda þurru efnunum saman, núið feitinni saman við mjölblönduna; bætið í feitinni. Sláið eggið og hellið því og mjólkinni kældri, út i, unz deigið er lint (eigi þó svo lint að það haldi eigi lögum meðan bakað er). Fletjið út deigið á mjölbornu borði unz það er einn þriðji þuml. að þykt. Skerið það með hringskera, berið yfir bráðíð smjör og leggið svo tvær kökur saman, bakið í heitum ofni. Kljúfið svo kökurnar og látið ný sykurborin stráber á milli. Leggið þær svo saman aftur og látið velþeyttan rjóma ofan á er stinga má í ferskum berum til prýðis.[2] |
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „"Short Cake." The Most Popular Sweet Treat, for Decades“. Afrit af upprunalegu geymt þann 14. mars 2016. Sótt 29. ágúst 2015.
- ↑ Uppskrift á íslensku frá árinu 1932: Heimskringla, 29. júní 1932, bls. 2.