Strandrauðviður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Strandrauðviður
Strandrauðviður í Bandarískum þjóðgarði
Strandrauðviður í Bandarískum þjóðgarði
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinophyta)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Fenjasýprusætt (Cupressaceae) (flokkað sem Taxaceae af öðrum)
Ættkvísl: Sequoia
Tegund:
S. sempervirens

Tvínefni
Sequoia sempervirens
(D. Don) Endl.
Könglar og fræSequoia sempervirens
Útbreiðslusvæði.

Strandrauðviður (eða strandrisafura) (fræðiheiti: Sequoia sempervirens) er barrtré af fenjasýprusætt og er hæsta núlifandi trjátegund heims og eina tegund sinnar ættkvíslar. Strandrauðviður vex á litlu svæði með strönd Kyrrahafs í Oregon og Kaliforníu. Í síðarnefnda ríkinu hafa fundist tré sem eru allt að 112 m á hæð og 2000 ára gömul. Þótt gamla íslenska heitið vísi til furu er tréð ekki af furuætt.

Skyld tegund er fjallarauðviður

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.