Fara í innihald

Strætóskýli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Strætóskýli (biðskýli, stoppustöð eða biðstöð) er biðskýli þeirra sem bíða eftir strætisvagni, en biðskýlunum er ætlað að veita farþegunum skjól frá veðri og vindum. Biðskýlin eru þó auðvitað líka notuð af fleirum, svo sem gangandi vegfarendum sem vilja skýla sér tímabundið.

  Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.