Fara í innihald

Stjörnulaukur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Undirættkvísl: Allium subg. Amerallium
Tegund:
A. stellatum

Tvínefni
Allium stellatum
Nutt. ex Ker Gawl.[1]
Útbreiðsla
Útbreiðsla
Samheiti
  • Stelmesus stellatus (Nutt. ex Ker Gawl.) Raf.
  • Hexonychia stellatum (Nutt. ex Ker Gawl.) Salisb.

Allium stellatum er tegund af laukætt frá N-Ameríku (Mið-Bandaríkin og Mið-Kanada).[2][3]

Allium stellatum er með um 30-60 sm langa blómstöngla. Blöðin eru flöt, 30 sm löng. Blöðin visna fyrir blómgun. Blómskipunin er kúlulaga, með fjölda bleikra til fjólublárra blóma. Laukarnir eru bragðsterkir en ætir.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Nutt. ex Ker Gawl. (1813) , In: Bot. Mag. 38: t. 1576
  2. McNeal Jr., Dale W.; Jacobsen, T. D. (2002). "Allium stellatum". In Flora of North America Editorial Committee (ed.). Flora of North America North of Mexico (FNA). Vol. 26. New York and Oxford: Oxford University Press – via eFloras.org, Missouri Botanical Garden, St. Louis, MO & Harvard University Herbaria, Cambridge, MA.
  3. "Allium stellatum". County-level distribution map from the North American Plant Atlas (NAPA). Biota of North America Program (BONAP). 2014.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.