Fara í innihald

Stikkfrí

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Stikkfrí (kvikmynd))
Stikkfrí
LeikstjóriAri Kristinsson
HandritshöfundurAri Kristinsson
FramleiðandiFriðrik Þór Friðriksson
Ari Kristinsson
Leikarar
Frumsýning1997
Lengd78 mín.
Tungumálíslenska
AldurstakmarkLeyfð

Stikkfrí er íslensk fjölskyldumynd eftir Ara Kristinsson. Hún fjallar um tvær ungar stelpur, þær Hrefnu, leikna af Bergþóru Aradóttur og Yrsu, leikna af Freydísi Kristófersdóttur, sem ræna hálfsystur Hrefnu til að ná athygli föður hennar sem hún ólst ekki upp hjá og hefur aldrei þekkt. Þær lenda í svolitlu basli með krakkann en ná að skila honum á endanum. Ein vinsæl setning úr myndinni er „Ég er með sinnep", sem Hrefna segir í hita leiksins.

  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.