Stikkfrí

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Stikkfrí (kvikmynd))
Jump to navigation Jump to search
Stikkfrí
'''''
Tegund {{{tegund}}}
Framleiðsluland {{{land}}}
Frumsýning 1997
Tungumál íslenska
Lengd 78 mín.
Leikstjóri Ari Kristinsson
Handritshöfundur Ari Kristinsson
Saga rithöfundur
Byggt á {{{byggt á}}}
Framleiðandi Friðrik Þór Friðriksson
Ari Kristinsson
Leikarar * Bergþóra Aradóttir
Sögumaður {{{sögumaður}}}
Tónskáld {{{tónlist}}}
Kvikmyndagerð {{{kvikmyndagerð}}}
Klipping {{{klipping}}}
Aðalhlutverk
Aðalhlutverk
Íslenskar raddir {{{íslenskar raddir}}}
Fyrirtæki {{{fyrirtæki}}}
Dreifingaraðili
Aldurstakmark Leyfð
Ráðstöfunarfé (áætlað)
Undanfari '
Framhald '
Verðlaun Cinekid: Audience Award (1998)

Lucas - International Festival of Films for Children and Young People: Audience Award (1998) og Lucas (1998)

Heildartekjur {{{heildartekjur}}}
Síða á IMDb

Stikkfrí er íslensk fjölskyldumynd eftir Ara Kristinsson. Hún fjallar um tvær ungar stelpur, þær Hrefnu, leikna af Bergþóru Aradóttur og Yrsu, leikna af Freydísi Kristófersdóttur, sem ræna hálfsystur Hrefnu til að ná athygli föður hennar sem hún ólst ekki upp hjá og hefur aldrei þekkt. Þær lenda í svolitlu basli með krakkann en ná að skila honum á endanum. Ein vinsæl setning úr myndinni er „Ég er með sinnep", sem Hrefna segir í hita leiksins.

  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.