Steyr TMP

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Steyr TMP

Steyr TMP er hríðskotabyssa, framleidd af austurríska skotovopnafyrirtækinu Steyr Mannlicher. Hún notar 9x19mm Parabellum skot og komast 15 – 30 þannig skot í magasín byssunar. Hún er 282 mm að lengd og er 1,3 kg að þyngd (óhlaðin). TMP er skammstöfun á ensku fyrir Tactical Machine Pistol, og á þýsku fyrir Tactische Maschinen Pistole.

  Þessi vopnagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.