Stefán Marel
Útlit
Stefán Marel | |
---|---|
Upplýsingar | |
Uppruni | Akureyri , Ísland |
Ár virkur | 2009–2015 |
Stefnur | Popp |
Útgáfufyrirtæki | Hekla Records |
Stefán Marel er tónlistarmaður frá Akureyri. Hann kom fyrst í sviðsljósið þegar hann sendi frá sér sérstaka útgáfu af laginu Ég vil fá mér kærustu, lagið er upphaflega sænskt þjóðlag og nefnist Ack Värmeland du sköna eftir Jussi Björling, en íslenskan texta gerði Indriði Einarsson.
Stefán tók þátt í Grease söngleiknum árið 2009.
Smáskífur
[breyta | breyta frumkóða]Lag | Upplýsingar |
---|---|
Jólabarn |
|
Voices |
|