Stafholtstungnahreppur
Útlit

Stafholtstungnahreppur var hreppur í miðri Mýrasýslu, kenndur við sveitina Stafholtstungur.
Hinn 11. júní 1994 sameinaðist Stafholtstunguhreppur Borgarnesbæ, Norðurárdalshreppi og Hraunhreppi undir nafninu Borgarbyggð.
Þorbjörn Arnbjarnarson bjó í hreppnum á Arnarholti en hann „nam Stafholtstungu milli Norðurár og Þverár“[1]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]