Staðvera

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Staðvera (franska: facticité), er samkvæmt 20. aldar heimspekingnum Jean-Paul Sartre annar hlutinn af hugtakapari. Í fyrsta lagi er staðvera en hún er heild þeirra staðreynda sem einkenna hlutskipti mannsins, sá efniviður sem hann getur smíðað líf sitt úr. Handanvera merkir aftur á móti það hvernig hann vinnur úr þessum efnivið, hvað hann gerir úr sér á grundvelli þessara staðreynda.

  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.