Fara í innihald

Stýrifræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stýrifræði er samþætt nálgun við að skoða kerfi: uppbyggingu, takmarkanir og möguleika. Norbert Wiener skilgreindi stýrifræði árið 1948 sem vísindalega athugun á stýringu og samskiptum í dýrum og vélum. Á 21. öld er hugtakið oftast notað um stýringu á einhverju kerfi sem byggir á tækni.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.