Stæða (stærðfræði)
Stæða[1] (kallast einnig stærðtákn og sjaldan algebruleg stæða)[1] er hugtak í stærðfræði sem á við réttsköpuð segð sem samanstendur af tölum og breytum sem eru tengd með reikniaðgerðum[2] (eins og samlagningu (+), frádrætti (-), margföldun (*), deilingu (/) o.s.frv.), dæmi um stæðu væri til dæmis
Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]
Heimldir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ 1,0 1,1 Orðið „expression“ Geymt 2016-03-05 í Wayback Machine í stærðfræðiorðasafni
- ↑ Hugtök Í STÆRÐFRÆÐI af vef Námsgagnastofnunar
stæða: stærðartákn, tölur og breytur, oft tengd með reikniaðgerðum