Spur Cola

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Spur Cola (sem almenningur kallaði Spur eða Spurið) var gosdrykkur frá Canada Dry sem fékkst á Íslandi frá því 19. mars 1954 til ársins 19. mars 1988. Síðustu árin var líka til sykurlaust Spur Cola.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.