Spice Girls

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Spice Girls

Spice Girls (stundum kallaðar Kryddpíur á íslensku) er bresk stúlkna popphljómsveit, lengstum skipuð fimm söngkonum, stofnuð 1994 og starfaði samfellt til ársins 2001. Geri Halliwell hætti í hljómsveitinni 1998. Hljómsveitin kom aftur saman tímabundið á tónleikum í desember 2007 og á Ólympíuleikunum í London 2012.

Meðlimir[breyta | breyta frumkóða]