Spennulögmál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rafrás með spennugjafa og þremur viðnámum

Spennulögmálið, einnig kallað Spennulögmál Kirchhoffs, er lögmál í rafmagnsfræði, sem segir að rafspennan umhverfis lokaða lykkju í rafrásnúll þ.e.a.s. .

Þessa setningu má umorða þannig: Summa spennugjafa rásarinnar er jöfn summu spennufallanna yfir viðnámin.


   Skv. lögmálinu gildir því fyrir mynd 2:
   
   Hér merkir spennuna í b m.t.t. spennunnar í a. Sé jákvæð þá er b á hærrispennu en a. 
   Auðvelt að sannreyna þetta með AVO-mæli.
   Sé lögmálinu beitt á rásina hér að ofan og förum frá punkti a í gegnum b-c-d-e og aftur 
   yfir í a fæst: 
   Mínus er settur á vegna þess að plús merkið á myndinni segir að 
   punktur b sé á hærri spennu en c þ.e.a.s. = - 
   Athugið að hægt er að fara í gegnum rásina í hvora áttina sem er og velja hvaða punkt
   sem er sem upphafspunkt. Niðurstaðan verður eftir sem áður hin sama.

Dæmi

Á myndinni hér að ofan er:

[V]

[V]

[V]

[V]

=> [V]

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Ralph J. Smith: Circuits, Devices, And Systems. Third Edition (1973)

  Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.