Spínatkál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Spínatkál eða Mustarðspínat eða tatsoi (fræðiheiti Brassica rapa var. perviridis) er káltegund og blaðgrænmeti.