Spínatkál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Spínatkál
Brassica rapa subsp narinosa.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Krossblómabálkur (Brassicales)
Ætt: Krossblómaætt (Brassicaceae)
Ættkvísl: Brassica
Tvínefni
Brassica rapa
Þrínefni
Brassica rapa var. narinosa
(L.H.Bailey) Hanelt

Spínatkál eða Mustarðspínat eða tatsoi[1] (fræðiheiti Brassica rapa var. narinosa[2] eða Brassica rapa var. rosularis[3]) er káltegund og blaðgrænmeti. Það er ættað frá Kína og er náskylt Pak-Choi. Ræktun tekur um 45 daga og þolir það niður að -10°C.[4]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Sorting Brassica rapa names“. Multilingual Multiscript Plant Name Database. The University of Melbourne. Sótt 17 March 2016.
  2. Report of a Vegetables Network: Joint Meeting with an Ad Hoc Group on Leafy Vegetables, 22-24 May 2003, Skierniewice, Poland. Rome: Bioversity International. 2005. bls. 58. ISBN 9789290436799. Sótt 16 March 2016.
  3. Creasy, Rosalind (15 Mar 1999). The Edible Salad Garden. Vermont: Tuttle Publishing. bls. 48. ISBN 9781462917617. Sótt 16 March 2016.
  4. „Brassica rapa narinosa - Useful Tropical Plants“. tropical.theferns.info. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. september 2022. Sótt 29. september 2022.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi plöntugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.