Spænskur peseti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Spænskur peseti
Peseta española
100 pesetas.png
100 pesetar
Land Fáni Spánar Spánn (áður)
Fáni Andorra Andorra (áður)
ISO 4217-kóði ESP
Skammstöfun ₧ (sjaldgæft / Pt / Pta / Pts / Ptas)
Mynt 5, 25, 50, 100, 500 ₧
Seðlar DM 10, DM 20, DM 50, DM 100, DM 200

Spænskur peseti (spænska: peseta española) var gjaldmiðill notaður á Spáni áður en evran var tekin upp árið 2002. Við upptöku evrunnar var gengið fest í 1 EUR = 166,386 ESP.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.