Fara í innihald

Spánarkerfill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Spánarkerfill

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sveipjurtabálkur (Apiales)
Ætt: Sveipjurtaætt (Apiaceae)
Ættkvísl: Spánarkerfill (Myrrhis)
Tegund:
M. odorata

Tvínefni
Myrrhis odorata
Samheiti
 • Chaerophyllum odoratum (L.) Crantz
 • Lindera odorata (L.) Asch.
 • Myrrhis brevipedunculata Hoffm.
 • Myrrhis iberica Hoffm.
 • Myrrhis sulcata Lag.
 • Scandix odorata L.
 • Selinum myrrhis E. H. L. Krause
Myrrhis odorata

Spánarkerfill (fræðiheiti: Myrrhis odorata) er stórvaxin garðplanta af sveipjurtaætt og er eina tegund ættkvíslarinnar.[1] Margskipt stór blöðin eru stundum notuð sem krydd ásamt fræjunum en hvorutveggja eru með anísbragði.[2] Öll jurtin er nýtileg til matar.[3]

Orðsifjar[breyta | breyta frumkóða]

Ættkvíslarheitið Myrrhis kemur úr gríska orðinu myrrhis [μυρρίς], ilmolíu frá Asíu. Latnseska tegundarheitið odorata þýðir ilmandi.[4][5]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. Myrrhis Mill.“, Plants of the World Online, Royal Botanic Gardens, Kew, sótt 4. júlí 2021
 2. „The Gourmet Food & Cooking Resource“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. febrúar 2023. Sótt 5. júlí 2023.
 3. Ravindran, P. N.: The Encyclopedia of Herbs & Spices, Volume 1, CABI, 2016, S. 277–279, ISBN 978-1-78639-114-8.
 4. M. Grieve A Modern Herbal
 5. Germot Katzers Spice Pages
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.