Fara í innihald

Loðreynir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Sorbus lanata)
Loðreynir
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Reyniviður (Sorbus)
Undirættkvísl: Aria
Geiri: Thibeticae
Tegund:
S. lanata

Tvínefni
Sorbus lanata
(D. Don) Schauer[1]
Samheiti

Sorbus lanata (D. Don) Boiss.
Sorbus kumaonensis (Wall. ex G. Don) Schau.
Pyrus lanata D. Don
Pyrus kumaonensis Wall. ex G. Don
Pyrus kumaonensis Wall.

Loðreynir (Sorbus lanata) er reynitegund.

Loðreynir er lítið tré, 5 til 15 m hár. Árssprotar brúnir, í fyrstu lóhærðir. Blöðin breið aflöng, 6 til 13 sm löng og 3 til 9 sm á breidd, að ofan slétt og að neðan lóhærð. Blómin þétt, hvít. Berin kringlótt, rauð eða dökkbrún, 1,3 til 3 sm í þvermál.[2]

Útbreiðsla

[breyta | breyta frumkóða]

Afghanistan, Indland, Nepal og Pakistan.[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Schauer, 1848 In: Übers. Veränd. Schles. Ges. Vaterl. Kultur 1847: 292
  2. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 23. maí 2015. Sótt 13. júní 2016.
  3. Grin https://npgsweb.ars-grin.gov/gringlobal/taxonomydetail.aspx?35038[óvirkur tengill]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.