Postulínsreynir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Sorbus koehneana)
Postulínsreynir

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Reyniviður (Sorbus)
Undirættkvísl: Sorbus
Tegund:
Sorbus koehneana

Samheiti

Sorbus valbrayi H. Lév.
Sorbus multijuga var. microdonta Koehne
Pyrus koehneana (C. K. Schneider) Cardot

Postulínsreynir (Sorbus koehneana)[1] er tegund af rósaætt sem var fyrst lýst af Camillo Karl Schneider[2]. Engar undirtegundir eru skráðar í Catalogue of Life.[3] Áður var hann nefndur koparreynir, en það mun vera nafnið á Sorbus frutescens.

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Þetta er stórvaxinn runni eða lítið tré, allt að 5m. hár, með 15 - 21sm. fjaðurlaga blöðum með 15 - 21 smáblaði. Blóm og ber eru hvít.

Uppruni[breyta | breyta frumkóða]

Frá mið-Kína; Honan, Jubei, Kansu, Shensi og Sichuan.[4]

Myndasafn[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. C.K. Schneid., 1906 In: Bull. Herb. Boissier, ser. 2, 6(4): 316-317
  2. Dyntaxa Sorbus koehneana
  3. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“.
  4. „World Plants: Synonymic Checklists of the Vascular Plants of the World“. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. mars 2019. Sótt 20. ágúst 2014.


Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Lystigarður Akureyrar [1] Geymt 8 ágúst 2020 í Wayback Machine

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.