Fara í innihald

Koparreynir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Sorbus fruticosa)
Koparreynir
Koparreynir í haustskrúða í Grasagarði Reykjavíkur
Koparreynir í haustskrúða í Grasagarði Reykjavíkur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Reyniviður (Sorbus)
Tegund:
Koparreynir (S. frutescens)

Tvínefni
Sorbus frutescens
McAll[1]
Samheiti

Sorbus fruticosa Steud.[2]
Pyrus frutescens (McAll) M.F.Fay & Christenh.[3]

Ber og blöð á Koparreyni að haustlagi.
Hvít ber koparreynis í Reykjavík.

Koparreynir (fræðiheiti: Sorbus frutescens) er reyniviður sem svipar til postulínsreynis. Hann er ræktaður sem skrautrunni. Blómin og berin eru hvít. Koparreynir verður allt að 5 metra hár.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. McAll., 2005 In: Gen. Sorbus 233
  2. The International Plant Name Index (IPNI, útgáfa 1.1.2.1.1.2.1.1). Rosaceae - Sorbus fruticosa Steud. Sótt 12. september 2018.
  3. Hassler M. (2018). World Plants: Synonymic Checklists of the Vascular Plants of the World (útgáfa apríl 2018). Í Roskov Y., Orrell T., Nicolson D., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., DeWalt R.E., Decock W., De Wever A., Nieukerken E. van, Zarucchi J., Penev L. (ritstjórar). Species 2000 & ITIS Catalogue of Life, 31st July 2018. Species 2000: Naturalis, Leiden, Hollandi. ISSN 2405-8858.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.